From Wikipedia, the free encyclopedia
Ólafur Pétursson var íslenskur hirðstjóri á 14. öld og bjó á Núpufelli í Eyjafirði. Ákaflega lítið er vitað um hann með vissu. Nokkrar líkur eru til að hann hafa verið bróðir "Grundar-Helgu" og því móðurbróðir Björns Jórsalafara. Að foreldrar hans hafi verið Pétur Halldórsson lögmaður á Víðimýri í Skagafirði og kona hans Ingibjörg Svarthöfðadóttir er getgáta. Sömuleiðis að Þorkell Ólafsson prestur og officialis í Reykholti hafi verið sonur hans.
Ólafur fór með Þorsteini Eyjólfssyni til Noregs 1362 og var handtekinn með honum þar. Þeir komu saman heim 1364 og höfðu fengið hirðstjórn. Ólafur hefur þó varla verið hirðstjóri nema eitt ár því 1365 sigldi hann aftur.
Fyrirrennari: Smiður Andrésson |
|
Eftirmaður: Ormur Snorrason |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.