From Wikipedia, the free encyclopedia
Ísskápur eða kæliskápur er tæki sem kælir innihald sitt. Hann er með vélbúnað sem flytur hita innan úr tækinu út í umhverfið. Algengast er að nota ísskápa til að kæla mat sem hættir til að skemmast nema vöxtur gerlanna sé bældur með kælingu. Ísskápar eru algeng heimilistæki. Algengt hitastig í ísskáp er á bilinu 5-10 °C en hitastillingin getur verið háð bæði menningarsvæði og óskum einstakra notenda. Margir ísskápar eru búnir frystihólfi eða sambyggðum frystiskáp til að frysta matvæli.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.