Í efnafræði eru samsætur (ísótóp) ólíkar gerðir sama frumefnis, þar sem fjöldi róteinda í frumeind er sá sami (og því kallast það enn sama frumefnið) en fjöldi nifteinda er mismunandi og því massatalan ólík. Samsætur vetnis eru t.d. 1H1 (einvetni), 2H1 (tvívetni) og 3H1 (þrívetni) þar sem upphöfðu tölurnar tákna fjölda kjarnagna (massatölu), en hnévísirinn táknar fjölda róteinda (sætistölu).

Thumb
Mismunandi samsætur vetnis; einvetni, tvívetni og þrívetni.

Tengt efni

Ytri tenglar

  • „Hvað eru samsætur?“. Vísindavefurinn.
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.