From Wikipedia, the free encyclopedia
Ísókrates (436 – 338 f.Kr.) var forngrískur mælskufræðingur og einn af attísku ræðumönnunum tíu. Hann rak skóla í Aþenu. Á sínum tíma var hann ef til vill einn áhrifamesti mælskufræðingur Grikklands.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.