École polytechnique
From Wikipedia, the free encyclopedia
École polytechnique (polytechnique, l'X) er ein virtasta háskólanám Frakklands (grande école).
Það er frönsk stofnun um æðri menntun og rannsóknir í Palaiseau, suður af París.
Skólinn var stofnaður árið 1794 af stærðfræðingnum Gaspard Monge.
Frægir útskriftarnemar
- Henri Becquerel, franskur eðlisfræðingur, nóbelsverðlaunahafi og einn þeirra sem uppgötvaði geislavirkni
- Élisabeth Borne, frönsk stjórnmálakona og verkfræðingur sem er núverandi forsætisráðherra Frakklands
- Valéry Giscard d'Estaing, franskur stjórnmálamaður. Hann var forseti Frakklands á árunum 1974 til 1981
- Albert Lebrun, franskur stjórnmálamaður og forseti Frakklands frá 1932 til 1940
- Charles Joseph Minard, franskur verkfræðingur og brautryðjandi á sviði hönnunar skýringarmynda.
- Jacques Rueff, franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta
- Marie François Sadi Carnot, franskur stjórnmálamaður og forseti Frakklands frá 3. desember 1887 þar til hann var myrtur árið 1894
Tenglar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist École polytechnique.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.