Remove ads
íslenskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Ásgeir „Siggi“ Sigurvinsson (f. 8. maí 1955 í Vestmannaeyjum) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.
Ásgeir Sigurvinsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ásgeir Sigurvinsson | |
Fæðingardagur | 8. maí 1955 | |
Fæðingarstaður | Vestmannaeyjar, Ísland | |
Hæð | 1,82m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1971-1973 | ÍBV | 21 (7) |
1973-1981 | Standard Liege | 249 (57) |
1981-1982 | Bayern München | 17 (1) |
1982-1990 | VfB Stuttgart | 194 (38) |
Landsliðsferill | ||
1972-1989 | Ísland | 45 (5) |
Þjálfaraferill | ||
1993 2003–2005 |
Fram Ísland | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Ásgeir hóf ferilinn með ÍBV og lék á meginlandi Evrópu með liðunum Standard Liège, Bayern München og VfB Stuttgart. Hann varð Þýskalandsmeistari með Stuttgart árið 1984 og bikarmeistari með Bayern árið 1982. Einnig vann hann bikartitla með ÍBV og Standard Liege. Ásgeir var valinn íþróttamaður ársins árin 1974 og 1984.
Eftir að hafa lagt skóna á hilluna reyndi Ásgeir fyrir sér í knattspyrnuþjálfun og þjálfaði Fram eitt sumar og Íslenska karlalandsliðið í tvö ár; 2003-2005.
Ásgeir var tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ árið 2015.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.