Ásgarður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ásgarður er heimili ásanna í norrænni goðafræði. Þar er að finna hallir þeirra og í miðju Ásgarðs er Iðavöllur sem er samkomustaður goðanna. Inngangurinn í Ásgarð er um Bifröst sem Heimdallur verndar.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.