Árni Ragnar Árnason
From Wikipedia, the free encyclopedia
Árni Ragnar Árnason (f. 4. ágúst 1941, d. 16. ágúst 2004) var íslenskur stjórnmálamaður og sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann var þingmaður Reykjaneskjördæmis 1991 - 2003 og Suðurkjördæmis 2003 - 2004. Hann gegndi áður fjölmörgum trúnaðarstörfum, fulltrúi, útibússtjóri, rak bókhaldsstofu, var fjármálastjóri og deildarstjóri. Sat einnig í stjórn Hitaveitu Suðurnesja.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.