From Wikipedia, the free encyclopedia
Wine er ókeypis og opinn hugbúnaður sem gerir notendum kleift að keyra Microsoft Windows-forrit á Unix-byggðum stýrikerfum. Hönnuðir geta vistþýtt (e. compile) Windows-forrit ásamt WineLib til að astoða með að flytja þau yfir á Unix-byggð stýrikerfi. Hugbúnaðurinn líkir ekki eftir Windows-stýrikerfinu heldur skoðar hann virkni forritsins og þýðir hana fyrir það stýrikerfi. Wine-hugbúnaðurinn er fyrst og fremst hannaður og þróaður fyrir Linux og macOS.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.