Wembley-leikvangurinn er knattspyrnuleikvangur í Wembley, London á Englandi. Hann rúmar 90.000 sæti og er þar með næststærsti leikvangur heims talið í fjölda sæta og sá stærsti ef miðað er við fjölda sæta undir skýli. Byggingu hans lauk 9. mars 2007.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Knattspyrnuvöllur á leikvanginum.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.