Washington-háskóli í St. Louis
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Washington-háskóli í St. Louis (e. Washington University in St. Louis) er einkarekinn rannsóknarháskóli í St. Louis í Missouri í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1853 og nefndur eftir George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna.
Rúmlega 12 þúsund nemendur stunda nám við skólann, um helmingur þeirra stundar grunnnám og helmingur framhaldsnám. Háskólasjóður skólans nemur 4,05 milljörðum Bandaríkjadala.
Einkunnarorð skólans eru (á latínu) per veritatem vis og þýða „styrkur í gegnum sannleikann“.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.