hálfsjálfvirk skammbyssa From Wikipedia, the free encyclopedia
Walther P38 er þýsk hálfsjálvirk skammbyssa framleidd af skotvopnafyrirtækinu Walther Sportwaffen og var mikið notuð af nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Árið 1938 tók þýski herinn ákvörðun um að hafa P38 sem hliðarvopn þeirra, en framleiðsla skammbyssunnar hófst ekki fyrr en árið 1939. Skammbyssan notar 9 x 19 mm skot, og er pláss fyrir 8 skot í magasíni byssunnar.
Til eru 5 gerðir af þessari skammbyssu, og þær eru: P38 (sem er aðalgerðin), P1, P4, P38K og P38 SD.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.