From Wikipedia, the free encyclopedia
Viken er fylki Noregs sem stofnað var 1. janúar, 2020 þegar Akershus, Buskerud og Austfold sameinuðust. Nafnið kemur frá sögulegu héraði á svæðinu. Stjórnsýsla er í Ósló, þó er það sér fylki. Stærð fylkisins er tæpir 25.600 ferkílómetrar. Íbúar voru um 1,2 milljónir árið 2019.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.