From Wikipedia, the free encyclopedia
Verðleikaræði er stjórnkerfi sem leggur áherslu á að útdeila valdi og ábyrgð til einstaklinga eftir verðleikum fremur en auðlegð, vinsældum eða félagslegri stöðu þeirra. Hugtakið var fyrst opinberlega notað í niðrandi merkingu í bókinni Rise of Meritocracy eftir Michael Young árið 1958, bókin lýsir fjarlægri framtíð þar sem félagslegar skyldur og hlutverk einstaklinga ráðast af greind þeirra, hæfni, getu og viðleitni. Í bókinni leiðir þetta kerfi að lokum til byltingar með því að lýðurinn steypir valdhöfum af stóli, þar sem þeir hafa orðið hrokafullir og fráhverfir tilfinningum almennings.
Listi yfir tegundir stjórnarfars
|
Þrátt fyrir neikvæða notkun orðsins í upphafi aðhyllast margir verðleikaræði á grundvelli þess að það sé bæði réttlátara og afkastameira en önnur kerfi, jafnframt því að það myndi að lokum binda enda á mismunun á grundvelli kynþáttar eða efnahags.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.