From Wikipedia, the free encyclopedia
Vankjálkar (fræðiheiti: Agnatha) eru yfirflokkur fiska sem inniheldur um sextíu tegundir sem skiptast í tvo aðgreinda hópa, slímála og steinsugur. Það sem helst einkennir þessa fiska er að þeir eru ekki með kjálka, eru ekki með uggapör, eru ennþá með hryggstreng og sjö eða fleiri tálknop. Þeir eru auk þess með ljósnæman heilaköngul („þriðja augað“). Vankjálkar eru ekki með sérstakan maga, hafa kalt blóð og stoðgrind úr brjóski.
Vankjálkar Tímabil steingervinga: Snemm-kambríum - nútíma | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fiskisuga (Lampetra fluviatilis) | ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Hópar | ||||||||
| ||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.