From Wikipedia, the free encyclopedia
Vallakía eða Valakía er sögulegt hérað í Rúmeníu, norðan við Dóná og sunnan við Suður-Karpatafjöll.
Vallakía var gerð að furstadæmi á 14. öld af Basarab 1. eftir uppreisn gegn Karli 1. Ungverjalandskonungi. 1415 gerðist Vallakía undirsáti Tyrkjaveldis og var það oftast allt fram á 19. öld. 1862 gekk Vallakía í samband við Moldavíu til að mynda Rúmeníu.
Ýmsir telja að Blökumenn og Blökumannaland sem koma fyrir í á sænskum rúnasteini og í bæði Flateyjarbók og Heimskringlu vísi til Vallaka og Vallakíu, úr grísku Βλάχοι Blakhoi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.