Undanrenna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Undanrenna er mjólkurafurð. Hún er gerð með því að skilja fituna (rjómann) frá mjólkinni. Undanrenna er því í raun fitusnauð mjólk. Nafnið er þannig til komið að til forna voru rjómi og undanrenna aðskilin með því að láta mjólkina standa óhreyfða í íláti í nokkra klukkutíma. Þá settist rjóminn ofan á en undanrennan var látin renna undan honum um op á ílátinu.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.