From Wikipedia, the free encyclopedia
Ullswater er vatn í Cumbria á norður-Englandi, nánar tiltekið í Lake District og er annað stærsta stöðuvatn þar á eftir Windermere. Lengd þess er um 11 kílómetrar og er mesta breidd um 1 kílómetrar. Dýpt er mest 63 metrar. Nokkur þorp eru við vatnið og er vinsælt að ganga í umhverfi þess og sigla.
Nafnið er talið vera komið af norræna orðinu úlfur.
Fyrirmynd greinarinnar var „Ullswater“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóv. 2019.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.