Túrkmenska

From Wikipedia, the free encyclopedia

Túrkmenska

Túrkmenska er töluð af um 3 milljónum í Túrkmenistan, þar sem það hefur opinbera stöðu, hlutum Kasakstan og Úsbekistan, einnig nokkuð í Íran, Afganistan, Pakistan og Írak.

Thumb
Útbreiðsla túrkmensku

Málið var í öndverðu ritað með arabísku letri og á sér bókmentalega rithefð frá 14. öld. Latneskt stafróf var tekið upp árið 1927 en krátað niður með kirilísku letri frá 1940. Latínuletur var endurupptekið árið 1991 eftir fall Sovétríkjanna.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.