From Wikipedia, the free encyclopedia
Trúarjátning íslam er kölluð á arabísku šahādatān (sem þýðir nánast „tvær erfðaskrár“) og telst ein af fimm stoðum íslams.
لا إله إلا الله ومحمد رسول الله
(á arabísku:) lā ilāhā illā-llāhu; muhammadur-rasūlu-llāhi
(á íslensku:) Það er enginn guð nema Guð; Múhameð er spámaður Guðs.
Til að gerast múslimi verður maður að hafa þessa setningu yfir (á arabísku) og trúa henni í vitna viðurvist. Það er ekki hægt að neyða neinn til að gerast múslimi, einungis sá sem virkilega óskar þess getur orðið það.
Oftast er Múhameð nefndur spámaður (prophet á ensku, profet á norrænu málunum), þó þetta sé rétt þýðing nær hún samt ekki hinni dýpri merkingu frumtextans. Í hugtakakerfi íslam er gerður greinarmunur á milli anbiyyā (fleirtala) og rusul:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.