Trotula einnig þekkt sem Trotula di Ruggiero, Trotula Platearius, Trota og Trocta var læknir sem fæddist í kringum 1090 í Salerno á Ítalíu. Hún var prófessor í læknisfræði við háskólann í Salerno, sem þá var háborg heilbrigðisvísinda í Evrópu. Hún skrifaði mörg rit um kvensjúkdóma og læknisfræði, meðal annars ritið Passionibus Mulierum Curandorum.

Thumb
Mynd í einu handriti af Passionibus Mulierum
Thumb
Teikning af Trotula úr handriti frá 13. öld

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.