From Wikipedia, the free encyclopedia
Tæknisaga er saga tækniþróunar frá forsögulegum tíma til okkar daga. Ný tæki og aðferðir hafa verið mikilvægt hreyfiafl í mannkynssögunni og vísindasögunni. Nýjar uppfinningar eru bæði afurðir og undirstaða hagkerfa og stór hluti af daglegu lífi fólks. Tækninýjungar hafa þannig áhrif á samfélagsgerð og menningu. Tækninýjungar eru líka undirstaða hernaðarmáttar ríkja.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.