From Wikipedia, the free encyclopedia
Súlueyjar eru eyjaklasi í Kyrrahafi sem myndar norðurmörk Súlavesíhafs og suðurmörk Súluhafs. Eyjarnar liggja í röð frá norðausturhluta Borneó til suðurhluta Filippseyja (Mindanaó). Eyjarnar eru hluti af Sjálfstjórnarhéraðinu íslamska Mindanaó á Filippseyjum. Eyjarnar voru hluti af Soldánsdæminu Súlu frá 1405 til 1915 þegar völd þess voru lögð niður. Þá höfðu Bretar lagt norðurhluta Borneó undir sig sem varð hluti af Malasíu og Spánverjar eyjarnar sem urðu hluti af Filippseyjum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.