From Wikipedia, the free encyclopedia
Sérsveit er hópur af séræfðum lögreglumönnum eða hermönnum, sem hlotið hafa þjálfun til að fást við vopnaða glæpamenn, þ.á m. hryðjuverkamenn. Sérsveitarmenn eru vopnaðir hríðskotabyssum, skammbyssum, hríðskotarifflum, hnífum og sprengjum til að nota gegn glæpamönnum, sem gætu veitt mótspyrnu. Lögreglusérsveitir eru þjálfaðar til að fást við hættulega glæpamenn og hryðjuverkamenn, en hersérsveitir eru þjálfaðar til þess að vera í stríði.
Ein vopnuð sérsveit er á Íslandi: Víkingasveitin
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.