Svartir Bandaríkjamenn eru Bandaríkjamenn sem komnir eru að öllu leyti eða að hluta til frá svörtum kynstofnum Afríku.[1][2] Enska heitið „African American“ vísar þá oft sérstaklega til afkomenda bandarískra þræla.[3][4][5]

Thumb
Svipmyndir af nokkrum svörtum Bandaríkjamönnum. Réttsælis frá efra vinstra horni: W. E. B. Du Bois, Martin Luther King, Jr., Barack Obama, Sojourner Truth, Rosa Parks og Malcolm X.

Samkvæmt kynþáttaflokkun Bandaríkjanna eru svartir Bandaríkjamenn þriðji stærsti kynþáttur landsins á eftir hvítum og fólki frá Rómönsku Ameríku,[6] með rúmar 40 milljónir manns eða tæp 13% Bandaríkjanna.

Sjá einnig

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.