From Wikipedia, the free encyclopedia
Stjörnumyrkvi (e. occultation) er sá atburður þegar reikistjarna skyggir á aðra séð frá sjónarhóli athuganda. Orðið stjörnumyrkvi minnir á sólmyrkva eða tunglmyrkvi og er samskonar fyrirbæri að breyttu breytanda. Stjörnumyrkvi af völdum tungls (e. lunar occultation) er þegar tunglið skyggir á aðra reikistjörnu, til dæmis Satúrnus.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.