From Wikipedia, the free encyclopedia
Stiklastaðaorrusta er bardagi sem háður var 29. júlí 1030 á Stiklastöðum í Noregi. Ólafur digri Haraldsson, konungur Noregs, var veginn í þessum bardaga og var tveimur árum seinna gerður að dýrlingnum Ólafi helga. Bardaginn er tákn fyrir innkomu kristni til Noregs.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.