Jötunuxar (eða étinuxi) (fræðiheiti: Staphylinidae) er ætt bjallna, með um 30.000 tegundir. Jötunuxar eru breytilegir að stærð, ýmist örsmáir eða allstórir. Þeir eru með litla skjaldvængi sem hylja aðeins fremsta hluta afturbols. Jötunuxar eru rándýr eða nærast á sveppgróum. Um 60 tegundir jötunuxa eru á Íslandi. Stærstur er jötunuxi (Creophilus maxillosus), sem er um 2 cm á lengd, svartur með grátt þverbelti yfir skjaldvængina.
Jötunuxar | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Undirættir | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.