Stallbakur
bíll með aðskilið lágt skott From Wikipedia, the free encyclopedia
Stallbakur er gerð af bíl með aðskilið lágt skott. Stallbakur hefur hefðbundna lokaða yfirbyggingu með tveimur eða fjórum hurðum og þremur lóðréttum stólpum sem bera þakið. Farþegarýmið inniheldur tvær raðir af sætum og nægjanlegt rými í aftari röð fyrir tvo eða þrjá fullorðna einstaklinga. Stallbakur er á meðal algengustu gerða bifreiða.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.