snið Wikimedia From Wikipedia, the free encyclopedia
Dæmi: {{hnit|66|9|47|N|23|34|17|W|display=title|region:IS}}
Þetta snið er notað til að umskrá staðsetningar með breiddargráðum og lengdargráðum. Það er aðalega notað fyrir hnit á jörðinni, en styður einnig hnit á öðrum reikistjörnum sólkerfisins og tunglum þeirra.
Sniðið sýnir hnit með tengli á GeoHack. Fyrir hnit á jörðinni sem eru birt í haus síðunnar birtist tengilinn kort hliðiná hnitinu. Ef smellt er á hann fæst upp kort í OpenStreetMap. Til þess að þú getir nýtt þér þann möguleika þarft þú að hafa JavaScript.
Display=
title eða inline. Hnit eru sjálfkrafa staðsett í textanum. "Title" sýnir hnitið í haus síðunnar og "inline" sýnir hnitið í textanum.format=
er notað til að sýna hnitið á öðru formi. Hnit eru sjálfkrafa sýnd á því formi sem þau eru tilgreind á. Þessi form eru:
name=
er notað til að tilgreina nafn hnitsins fyrir GeoHack og OpenStreetMap. Þetta nafn er sjálfgefið nafn síðunnar.notes=
tilgreinir texta sem er settur við hliðiná textanum. Þessi möguleiki er ætlaður til þess að bæta við tilvísunum hliðiná hniti.scale: tilgreinir mælikvarða kortsins sem 1 á móti ákveðri tölu. Þessi mælikvarði gerir mælikvarðann úr type: að engu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.