Skammhlaup

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skammhlaup

Skammhlaup er það nefnt þegar rafstraumur fer stystu leið frá rafleiðara til jarðar. Straumur í skammhlaupi getur orðið mun sterkari en hámarksstraumur sá sem raftæki eða -lagnir þola og þannig valdið ofhitnun og skemmdum á því. Til að koma í veg fyrir skammhlaup eru leiðarar varðir með einangrara og lagðir þannig að lágmarkslíkur séu á skammhlaupi. Ef skammhlaup verður í rafkerfi bygginga eða ökutækis á lekaliði eða var að rjúfa straumrásina án tafar til að minnka líkur á tjóni. Bræðivar brennur yfir við skammhlaup og rýfur þannig straumrásina, en skemmist varanlega og þarf því að endurnýja.

Thumb
Tré veldur skammhlaupi í raflínu

Ef maður eða dýr veldur skammhlaupi með líkamanum eða hluta hans í háspennukerfi, getur hann hlotið alvarleg brunasár eða bana.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.