Skíðaíþróttir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skíðaíþróttir

Skíðaíþróttir eru af mörgum toga en eiga þó það sameiginlegt að ferðast er um á uppsveigðum fjölum sem renna vel á snjó og ís sé þeim beitt rétt. Venjulega er þeim skipt í alpagreinar og norrænar greinar. Auk þeirra er skíðaskotfimi og t.d. telemark. Til alpagreina teljast svig, stórsvig og brun. Til norrænna greina, skíðaganga, skíðastökk og norræn tvíkeppni.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Skíðastökk með frjálsri aðferð

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.