sjálfstjórnarhérað í Kína From Wikipedia, the free encyclopedia
Xinjiang (einnig nefnt Sinkiang eða Shingjang)(kínverska: 新疆; rómönskun: Xīnjiāng) er sjálfstjórnarhérað í norðvesturhluta Kína með landamæri að Afganistan, Rússlandi, Mongólíu, Kirgisistan og Tadsjikistan. Höfuðstaður héraðsins er Urumqi. Tungumál héraðsins er kínverska og úýgúríska. Opinberlega heitir það Úígúrska sjálfstjórnarhéraðið Xinjiang.
Héraðið var sjálfstætt og barist var um stjórn þess fram til 18 aldar. Árið 1884 keypti Kingveldið landið og innlimaði það inn í Kína og árið 1955 varð það að sjálfstjórnarhéraði. Stærsti þjóðfélagshópur fólks eru Úígúrar, þjóðarbrot tyrkískumælandi múslima. Um 60% tekna héraðsins kemur frá olíuiðnaði.[1]
Samkvæmt manntali Kína sem framkvæmt var árið 2020 eru íbúar Xinjiang 25.852.345.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.