Siglingatæki eru ýmis tæki sem eru notuð um borð í skipum, flugvélum, bílum og öðrum farartækjum, til að stýra eftir, taka staðarákvörðun, fylgjast með siglingaráætlun, taka mið og forðast hættur.

Thumb
Siglinga- og stjórntæki um borð í skútu: áttaviti, skjár fyrir vindhraða og logg, sjálfstýring og GPS-gervihnattaleiðsögutæki.

Viðnámsmælar

Segulsviðstæki

Stjarnsiglingatæki

  • Jakobsstafur
  • Kvaðrant
  • Sextant
  • Skipsklukka eða tímamælir
  • Stjörnuskífa

Bergmálstæki

Rafræn siglingatæki

  • Gervihnattaleiðsögutæki
  • Lóran
  • Radíómiðun
  • Sjálfstýring

Fjarskiptatæki

Tölvukerfi

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.