Sheffield Wednesday Football Club er enskt knattspyrnulið frá Sheffield á mið-Englandi. Liðið spilar í League One. Það var stofnað árið 1867 sem hliðarverkefni krikketliðsins The Wednesday Cricket Club og hét það fyrst um sinn Wednesday Football Club. Liðið hefur oftast spilað í efstu deild en hefur ekki verið þar síðan árið 2000. Það hefur unnið 4 deildartitla, 3 FA bikara og einn deildabikar.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Sheffield Wednesday Football Club
Thumb
Fullt nafnSheffield Wednesday Football Club
Gælunafn/nöfn The Owls (Uglurnar)
Stytt nafn SWFC
Stofnað 1867
Leikvöllur Hillsborough Stadium
Stærð 39.732
Knattspyrnustjóri Xisco Munos
Deild League One
2022/2023 3. af 24 (upp um deild)
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Útibúningur
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.