From Wikipedia, the free encyclopedia
Selormur (fræðiheiti Pseudoterranova decipiens) eða þorskormur eru hringormur sem eru sníkjudýr í selum og fiskum. Lokahýslar selorms eru selir. Selormslirfur eru ljósbrúnar og um 2-4 sm langar. Ormurinn finnst oft upprúllaður í fiskholdi í bandvefshylki sem fiskar mynda til að einangra sníkjudýrið.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.