Sellulósi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sellulósi

Sellulósi eða beðmi er fjölsykra sem veitir plöntumfrumum styrk og er eitt af næringarefnum í plöntum. Ensím þarmaörvera sjá um að melta og brjóta niður beðmi, t.d. í vömb jórturdýra. Meltingavökvar manna og flestra dýra vinna hins vegar ekki á beðmi en samt er beðmi mikilvægur hluti af næringunni. Trefjar þess örva hreyfingar meltingarfæranna og koma í veg fyrir hægðatregðu. Kindur, kýr og aðrir grasbítir melta beðmi með hjálp örvera sem þrífast í meltingarfærum dýranna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Bygging sellulósa

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.