Nýgræðingarensku: Scrubs) er bandarískur gamanþáttur sem hóf göngu sína 2. október 2001 á NBC sjónvarpsstöðinni. Þátturinn var skapaður af Bill Lawrance og framleiddur af Touchstone Television. Þátturinn fjallar um starfs- og einkalíf margra aðila er starfa á Sacred Heart sjúkrahúsinu.

Staðreyndir strax Nýgræðingar, Einnig þekkt sem ...
Nýgræðingar
Thumb
Einnig þekkt semScrubs
Tegundgrín-drama
Búið til afBill Lawrence
LeikararZach Braff
Sarah Chalke
Donald Faison
Neil Flynn
Ken Jenkins
John C. McGinley
Judy Reyes
Eliza Coupe
Kerry Bishé
Michael Mosley
Dave Franco
YfirlesturZach Braff
Kerry Bishé
Höfundur stefsChris Fisher
Chris Link
Tim Bright
TónskáldJan Stevens
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða9
Fjöldi þátta181 (+ einn tvöfaldur þáttur)
Framleiðsla
Lengd þáttar43 mínútur
FramleiðslaBill Lawrence
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðABC
RÚV
HljóðsetningStereo
Sýnt2. október 200117. mars 2010
Tímatal
Tengdir þættirScrubs: Interns
Tenglar
IMDb tengill
Loka

Aðalpersónur

  • Dr. John 'J.D.' Dorian leikinn af Zach Braff
  • Dr. Elliot Reid leikinn af Sarah Chalke
  • Dr. Christopher Turk leikinn af Donald Faison
  • Húsvörðurinn leikinn af Neil Flynn
  • Dr. Bob Kelso leikinn af Ken Jenkins
  • Dr. Perry Cox leikinn af John C. McGinley
  • Carla Espinosa hjúkrunarkona leikin af Judy Reyes
  • Dr. Todd Quinlan leikinn af Robert Maschio
  • Laverne Roberts hjúkrunarkona leikin af Aloma Wright
  • Ted Buckland leikinn af Sam Lloyd
  • Jordan Sullivan leikin af Christa Miller
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.