From Wikipedia, the free encyclopedia
Hyrnuskeljar (fræðiheiti: Scaphopoda) eru flokkur lindýra sem lifa á sjávarbotni. Hyrnuskeljar eru mjóar og sveigðar skeljar sem minna á tönn eða horn. Þær geta náð 15 cm lengd. Þær nota fótinn sem kemur út úr breiðari enda skeljarinnar til að grafa sig niður. Nokkur hundruð tegundir hyrnuskelja eru þekktar um allan heim.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.