43°03′43″N 141°21′15″A

Thumb
Næturmynd af Sapporo tekin af Moiwa-fjalli.

Sapporo er fimmta stærsta borg Japan og stærsta borgin á eyjunni Hokkaido. Íbúar Sapporo voru 1.919.684 þann 31. mars 2014.

Sapporo bruggverksmiðjurnar eru í borginni.

Í Sapporo eru fjölmargir háskólar, þar á meðal Hokkaido-háskóli, Kennaraháskóli Hokkaido, Háskóli Sapporo-borgar, Sapporo-háskóli, Hokkai-viðskiptaskólinn, Læknaskólinn í Sapporo, Tækniskóli Hokkaido og margir fleiri.

Vetrarólympíuleikarnir árið 1972 voru haldnir í Sapporo.

University

  Þessi landafræðigrein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.