neðansjávargöng í Færeyjum From Wikipedia, the free encyclopedia
Sandeyjargöngin (færeyska: Sandoyartunnilin) eru neðansjávargöng milli Sandeyjar og Straumeyjar í suðri. Lengd er 10.8 kílómetrar. Áætlaður kostnaður var 860 milljónir (DKK). Gröftur hófst árið 2019. Hinn 3. febrúar 2022 opnuðust göngin frá báðum áttum með hátíðlegri viðhöfn. Göngin voru opnuð fyrir umferð í desember árið 2023.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.