San Luis Potosí

From Wikipedia, the free encyclopedia

San Luis Potosí

San Luis Potosí er fylki í mið- og austur-Mexíkó. Það er 61,137 km2 að flatarmáli og liggur aðallega á mexíkönsku hásléttunni. Íbúar eru um 2,8 milljón og er höfuðborgin er San Luis Potosí. Fylkið byggðist upp á silfur- og gullvinnslu. Nafnið vísar til Loðvíks 9. Frakkakonungs og Potosí í Bólivíu þar sem sambærilegar málmnámur voru.

Kort.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.