Samvinnustofnun Sjanghaí eru alþjóðasamtök sem stofnuð voru í Sjanghæ þann 15. júní árið 2001. Aðildarríki samtakana eru 6: Alþýðulýðveldið Kína, Kasakstan, Kirgistan, Rússland, Tadsjikistan og Úsbekistan. Markmið samtakana er að efla almennt samstarf aðildarríkjanna m.a. á sviði stjórn- efnahags- og öryggismála[1].

Tenglar

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.