From Wikipedia, the free encyclopedia
Sóleyjar (fræðiheiti Ranunculus) er stór ættkvísl (500 - 600 tegundir) í sóleyjabálki. Yfirleitt eru þetta fjölærar jurtir, sjaldan ein- eða tvíærar, sem vaxa oft í eða við vatn. Margar tegundirnar eru eitraðar,[2] en eitrið verður yfirleitt óvirkt við þurrkun. Útbreiðslan er á öllum heimsálfunum að undanskildu Suðurskautslandinu. Margar tegundirnar eru ræktaðar til skrauts.
Lónasóley (Ranunculus trichophyllus) | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Á Íslandi vaxa eftirfarandi tegundir:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.