From Wikipedia, the free encyclopedia
Símaskrá er skrá yfir áskrifendur símaþjónustu tiltekins þjónustuaðila eða á tilteknu svæði. Fyrsta símaskráin í heiminum mun hafa verið gefin út 21. febrúar árið 1878 í New Haven í Connecticut og innihélt nöfn 50 símnotenda.
Síðasta símaskrá var gefin út á Íslandi árið 2016.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.