From Wikipedia, the free encyclopedia
Rotvera er lífvera sem fær næringu úr dauðu lífrænu efni, venjulega rotnandi plöntu- eða dýraleifum, með því að taka upp uppleysanleg efnasambönd. Þar sem rotverur geta ekki búið sér til næringu sjálfar eru þær álitnar ein gerð af ófrumbjarga lífverum. Rotverur eru margir sveppir (aðrir en samlífisverur), gerlar og frumdýr.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.