From Wikipedia, the free encyclopedia
Rindilþvari (Ixobrychus minutus) er evrópskur fugl sem finnst víða í Suður- og Mið-Evrópu og austur eftir Rússlandi. Hann fer til Afríku yfir vetrarmánuðina. Hann er af hegraætt og segja má að hann sé lítið annað en hálsinn og hausinn.
Rindilþvari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rindilþvari | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ixobrychus minutus (Linnaeus, 1766) | ||||||||||||||
Gult = Sumar varpstaður. Blátt = Vetrarseta. Grænt = Heilsárssvæði | ||||||||||||||
Aðeins er að finna tvö staðfest tilvik rindilþvara á Íslandi, annarsvegar 2011 að hann fanst í Hafnafirði og var gerð um það lítil frétt í Morgunblaðinu og hins vegar á Suðurnesjum 1823.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.