Rekankeri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rekankeri

Rekankeri er ankeri sem ekki er fest í botn heldur myndar mótstöðu í vatninu og dregur þannig úr ferð bátsins. Oftast er slíku ankeri beitt til að hægja á reki eða ef hægja þarf á ferð bátsins. Rekankeri getur verið gert úr öllu því sem myndar mótstöðu í vatni, en algengt er að það sé úr dúk eða poka sem festur er við tógina á hornunum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Dæmigert rekankeri

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.