Refilsaumur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Refilsaumur

Refilsaumur er forn útsaumsaðferð. Bayeux-refillinn er saumaður með refilsaumi. Hann er saumaður með áteiknuðum mynstrum. Varðveist hafa altarisklæði frá miðöldum með refilsaum. Refilsaumur er unninn í tveimur áföngum, fyrst er saumaður flatsaumur og svo saumaðir þræðir þvert yfir hann með ákveðnu millibili og þeir festir niður með litlum sporum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hluti af Bayeux reflinum

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.