From Wikipedia, the free encyclopedia
Rökhenda[1][2] (gríska: συλλογισμός) er sú rökfræðilega leiðsla að niðurstöðu sem dregin er út frá tveimur forsendum (sem einnig mætti nefna fullyrðingar). Saman mynda þessar tvær forsendur og niðurstaðan rökhendu.
Ef forsendurnar eru ósannar, eða stækar alhæfingar, getur niðurstaðan orðið röng.
Til dæmis:
En hún getur einnig verið rétt:
Notkun rökhenda til að leysa guðfræðileg vandamál leiddi um 1100 af sér nýja fræðigrein, skólaspekina.
1 | Barbara |
Barbari |
Darii |
Ferio |
Celaront |
Celarent |
||||||||
2 | Festino |
Cesaro |
Cesare |
Camestres |
Camestros |
Baroco |
||||||||
3 | Darapti |
Datisi |
Disamis |
Felapton |
Ferison |
Bocardo | ||||||||
4 | Bamalip |
Dimatis |
Fesapo |
Fresison |
Calemes |
Calemos |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.